Heimsókn í FSU

Ég fór í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt að tala við ungt áhugasamt fólk um stjórnmál og möguleikann til að breyta einhverju til hins betra. Við spjölluðum við unga fólkið ásamt fulltrúum allra flokka.