Laugardagskvöld með Matta

Átti frábært spjall við Matta á Rás 2 þar sem ég svaraði spurningum hans með lögum sem minna mig á tíma í lífi mínu eða lög sem ég nýt þess einstaklega vel að hlusta á. Á þáttinn má hlusta hér.