Tók þátt í átakinu #Kjósum á vegum Nútímans og Kjarnans fyrir forsetakosningarnar.
#kjósum er hvatning til ungs fólks til að snúa þessari þróun við. Til að vekja athygli á herferðinni fékkst landsþekkt fólk til að koma fram í laufléttu myndbandi þar sem skilaboðin eru skýr: Hvert atkvæði skiptir máli. Myndbandið má sjá hér.