Golfmót LS

Það var ótrúlega gaman að hitta rúmlega 70 konur sem höfðu spilað á golfmóti landssambands sjálfstæðiskvenna í síðustu viku. Ég fékk að veislustýra um kvöldið þegar leikar voru búnir og borðaður góður matur yfir úrslitum dagsins. Golfnefndin á hrós skilið fyrir glæsilega umgjörð, flotta vinninga og skemmtilegan dag.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.