Atkvæðagreiðsla um hinsegin málefni á þingi IPU

Það var ekki skemmtilegt að sitja undir atkvæðagreiðslu um hvort málefni hinsegin fólks mættu koma til umræðu á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins í gær. Fagnaðarlætin þegar tillagan var felld og ákefð landanna að þessi málefni kæmust ekki á dagskrá var ótrúleg. Nú er verk að vinna, enn er langt í land og okkar verkefni er að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum allra og upplýsa fólk og þingmenn sem enn eru fáfróðir og fordómafullir.

Sjá frétt: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/18/650_atkvaedi_gegn_hinseginumraedu/?fbclid=IwAR0zYp3oU26nnNRX5ABhiMVzlSYTIx2kYh6y7G-DTG_1PFUFA9B51PmIV_w

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.