Um frumvarp um nálgunarbann

Í kvöld mælti ég fyrir frumvarpi mínu um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili.

Með frumvarpinu er málsmeðferð vegna nálgunarbanns einfölduð og skilvirkni aukin.
- Réttarstaða brotaþola styrkt.
- Frekari greinarmunur gerður á tryggingarráðstöfunum og þvingunarráðstöfunum.
- ekki gerð skylda að bera öll mál undir dómstóla.
- mælt fyrir um vægari úrræði.
- lengdur tími lögreglu til að taka ákvörðun um nálgunarbann.

Markmiðið er að taka mið af reynslu og bæta meðferðina er varðar beitingu nálgunarbanns þannig að hún verði ekki eins þung í vöfum. Breytingarnar ýta undir það að nálgunarbann er nær því að vera tryggingarráðstöfun en þvingunarráðstöfun.

Frumvarpið má lesa hér fyrir nánari upplýsingar:
https://www.althingi.is/altext/149/s/0026.html

Sjá grein um málið: https://aslaugarna.is/2018/09/29/skilvirkari-log-um-nalgunarbann/

Sjá umræðu um málið: https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20181106T190959

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.