Klaustur og fegurðarsamkeppni

Kom fram í viðtali í fréttatímum Rúv og Stöð 2 vegna Klaustursmálsins.

Skilaboðin mín voru einföld:
„Það er auðvitað bara þeirra að svara fyrir þessi ummæli sín. Það er ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma um útlit og atgervi þingkvenna, sem þeir starfa með."

http://www.ruv.is/frett/otrulegt-ad-their-daemi-utlit-og-atgervi-kvenna

http://www.visir.is/g/2018181128648