Í gær fundaði ég með sendiherrum þeirra Evrópulanda sem hafa aðsetur hér á landi. Við ræddum samband Íslands og Evrópu, mikilvægi EES samningsins og stjórnmálaástandið almennt.
Sendiherrarnir eru allir afar áhugasamir um ríkisstjórnasamstarfið og Ísland. Skemmtilegt spjall í franska sendiráðinu.