ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Forsíða Fréttablaðsins: Þeir sem ala á neikvæðni verða að lokum undir

Spjallað um árið sem er að líða í helgarblaði Fréttablaðsins. Frumvörpin þrjú sem ég lagði fram í haust, ríkisstjórnarsamstarfið, andann í samfélaginu og fleira.

Að lokum var spurt um árið 2019. Ég er fullviss um að það verði gott, en eins og með alla góða hluti þarf að hafa fyrir þeim, þannig að ég geri alls ekki ráð fyrir að árið verði án áskorana.

Viðtalið má lesa hér:

https://www.frettabladid.is/lifid/berjast-fyrir-sinu?fbclid=IwAR23Bgsth3aefZr_k9m_1X7yY5w_R6lcQWox-PrIihSiwoNg1CJnSfsstMw