Í desember var ég svo heppin að fá að vera gestur Heiðursmanna SÁÁ á reglulegum hádegisfundi þeirra. Ég sagði frá þingmálum mínum, ríkisstjórnasamstarfinu og svaraði spurningum.
Hér fylgir með mynd af Arnþóri Jónssyni þar sem í bakgrunn er mynd af hluta af þingflokki Sjálfstæðisflokksins þegar við sóttum þau heim fyrr á árinu, en einnig mynd af mér með nokkrum þeirra sem sóttu fundinn. Takk fyrir mig!
MYNDIR: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1093421554161999/1093420574162097/?type=3&theater