ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Sprengisandur: Höldum staðreyndum til haga

Það er mikilvægt að staðreyndum sé haldið til haga þegar við ræðum tækifærin framundan. Við viljum öll gera betur, en það má ekki reisa launahækkanir á sandi. Það mun ekki skila neinu nema verri lífskjörum fyrir alla.

http://www.visir.is/k/529eefcd-0c82-404d-913d-3b3f1a201a03-1546167927474?fbclid=IwAR3SdgBV2vpxE2ggSuhyAe_LtZGeVhrECaYJwE2kUn6xXWwYpIixAMLjJhc