Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana

Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana eins og kemur fram í Fréttablaðinu í dag þar sem var umfjöllun um frumvarp sem ég hyggst leggja fram á þessu vorþingi. Það verður að meta góða nemendur út frá fleiri sjónarhornum en stúdentsprófinu og hvíta kollinum.

Við munum heldur aldrei ná fleiri nemendum í iðn-, tækni- og verknám ef við lítum alltaf á stúdentsprófið sem einu leiðina til að bæta við sig námi.

http://www.visir.is/g/2019190109366/aslaug-arna-leggur-til-opnari-haskola-?fbclid=IwAR1SCNnMoHnniNms7bR1auWVPlFRh64fvSySVJpRiDQZ_G-fBujYHrK5fq8

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.