Í morgun var ég í morgunþætti Rásar tvö að ræða ýmsar hliðar hugmynda minna um breytingar á inntökuskilyrðum háskólanna og hvernig það er liður í að breyta viðhorfum til iðnmenntunar.
Hvet ykkur til að hlusta til að skilja stóru mynd málsins.
http://www.ruv.is/frett/vill-breyta-vidhorfi-til-idnmenntunar?fbclid=IwAR1uinSHKRH1zVCUrHYdC5nWS-n8cV6gWIdcaVVtjnQ6lazPKAXNzGjtrVs