ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Staða May og Brexit

Hér er rætt við mig og Stefaníu Óskarsdóttur um stöðuna í Bretlandi: https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/01/16/throng_stada_hja_may/

Ég tel­ að áhrif niður­stöðunn­ar í gær á hið póli­tíska lands­lag verði ekki endi­lega svo mik­il. Óviss­an fyr­ir kosn­ing­una hafi fyr­ir fram verið mik­il og hún sé það enn.