ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

NÝTT! Hlaðvarpsþáttur Áslaugar og Óla Björns

Í dag fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem ég og Óli Björn Kárason ætlum að ræða ýmis málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi.

Fyrsti þátturinn er um séreignarstefnuna þar sem við ræðum húsnæðismálin. Síðan munum við taka á hinum ýmsu málefnum næstu vikurnar.

Hlusta má á þáttinn á hlaðvarpsforritum (podcast app) í símum og á spotify undir nafninu: Áslaug og ÓIi Björn.

Hér má hlusta í tölvunni: http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/