ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Áslaug og Óli Björn: Annar þáttur – Einkarekstur

Í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn förum við núna yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu. En í síðasta þætti er fjallað um séreignarstefnuna.
Við fjöllum um hvernig hægt er að samþætta ríkisrekstur og einkarekstur, látið allt vinna saman til að tryggja bestu þjónustuna og hagkvæma meðferð skattpeninganna okkar.
Það er hægt að hlusta á þættina á Spotify, podcast-appi í símanum og á vefsíðunni: http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/