ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Rúv: Vill einfalda framkvæmd nálgunarbanns

Ég var í viðtali á rúv.is vegna frumvarpsins míns um að gera breytingar á lögum um nálgunarbanni. Með því erum ég að gera meðferð nálgunarbanns einfaldari og skilvirkari. Eins og ég hef skrifað um greinar. Fréttina má lesa hér.