ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Hringferð þingflokksins 2019

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði.

Fundað verður í öllum landsfjórðungum með heimamönnum á hverjum stað ásamt því sem farið verður í vinnustaðaheimsóknir. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ræða það sem skiptir máli.

Alls mun þingflokkurinn heimsækja yfir 50 bæi, halda fundi og heimsækja vinnustaði.

Hægt er að fylgjast með dagskrá ferðarinnar á samfélagsmiðlum hjá mér @aslaugarna helst á facebook og instagram.

Nánari dagskrá má sjá á www.xd.is