ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Ísland í dag: Morgunheimsókn frá Sindra Sindrasyni

Ísland í dag kíkti í heimsókn eldsnemma morguns og spjallaði um lífið og pólitíkina. Ég reyndi ekki að fegra morgunrútínuna fyrir Sindra enda sárasjaldan sem ég á jafn rólega stund yfir kaffibollanum. Horfa má á þattinn hér.