ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Áslaug og Óli Björn: Þriðji þáttur – Venesúela

Þriðji þátturinn í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn kom í loftið í síðustu viku. Þar förum við yfir stöðuna í Venesúela en íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landinu sem eitt sinn var það auðugasta í heimi en bert nú við fátækt. Við fjöllum um sögu og stöðu landsins og leitum skýringa.
Það er hægt að hlusta á þættina á Spotify, podcast-appi í símanum og á vefsíðunni: http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/