ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Aukum gagnsæi skattheimtu

Hér er fjallað um ræðu sem ég hélt á þinginu í dag um málið. Tilgangurinn er að auka gagnsæi í skattheimtu og til að auka almenna þekkingu um það hvernig skatti er skipt milli sveitarfélaga og ríkis og þekkingu á gjöldum, tryggingagjöldum, eins og öðrum launatengdum gjöldum launagreiðanda.: http://www.visir.is/g/2019190228749/skattgreidslur-verdi-sundurlidadar-a-launasedlum?fbclid=IwAR0g9odeN87N7zOfGCGN9DU85F5UcYLPyjZZw9JAA5rxpUB5ouIitK9eZDc