ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Afnemum stimpilgjald

Í dag mæli ég fyrir frumvarpi mínu um að afnema stimpilgjaldið af húsnæðiskaupum einstaklinga, en málið er lagt fram í fjórða sinn. Það er kom­inn tími á að þessi úrelti skatt­ur verði af­num­inn með öllu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/05/timabaert_ad_afnema_stimpilgjaldid/?fbclid=IwAR3b8zHHEy28ZcqI2SNskQL-PcwcehYSbt-NPsZpynBNPCzXGDyDa3-KZQA