Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um fjölmörg mikilvæg lítil skref sem stjórnvöld geta tekið til að létta byrðum á fólki – þar sem vísað er í frumvarp mitt um afnám stimpilgjald.
„Mörg lítil skref geta fleytt okkur ansi langt. Það væri óskandi að fleiri hugmyndir af svipuðum toga yrðu bornar á borð af hálfu stjórnmálamanna. Á meðan erum við að minnsta kosti að þokast í rétta átt.“
Lesa má leiðara Ólafar Skaptadóttur hér:
https://www.frettabladid.is/skodun/litil-skref