Ég byrjaði daginn á Bylgjunni í Sprengisandi að ræða málefni Landsréttar. Það hlýtur að vera hægt að ræða málefnalega hvernig við viljum hafa dómstólaskipan í landinu, það ætti að vera markmið okkar allra að skipun dómara orki ekki tvímælis og valdi ekki deilum.
Hlusta má á þáttinn hér: http://www.visir.is/k/a1616514-9e7e-4bc0-9a1e-cb41cdae8837-1552819526126?fbclid=IwAR2lvmBq3IF-nR9q7Jw53yJeUQQfkwWkI3fT2EQ-li2ptZ9HnExklcurfuQ