ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Áslaug og Óli Björn: 8. þáttur – Kjöt

Það streyma inn nýir hlaðvarpsþættir hjá okkur Óla Birni. Nýjasti þátturinn ber einfalda nafnið: Kjöt.

Þar ræðum við um kjöt, ferskt og fryst, kampýlóbakter, sýklaónæmi, heilbrigði búfjárstofna, tækifæri íslenskra bænda, frelsi neytenda, forræðishyggju og allt þar á milli.

Hann má finna hér á podcast forritum, Spotify og á http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/