Í nýjasta þættinum hjá okkur Óla Birni ræðum við nýsköpun. Afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem við lítum til einka- eða ríkisrekstursins. Þannig getum við fjölgað störfum, aukið framleiðni, hagsæld, kaupmátt og fjölgað stoðum atvinnulífsins.
Hlusta má á þáttinn hér á hlaðvarpsforritum í símum: https://itunes.apple.com/is/podcast/%C3%A1slaug-og-%C3%B3li-bj%C3%B6rn/id1450845725?mt=2&i=1000433490690&fbclid=IwAR2exS3F1pBKZL6RkMANPVLYh9jvXL2gj2VVN5VsDEYLYO-TxURdAPctbyI
Spotify og á vefsíðunni: http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/