ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Kjarasamningar: góðum áfanga náð

Mikilvægum og góðum áfanga var náð í gær. Það er rétt að niðurstaðan er bæði framsækin og ábyrg. Aðkoma stjórnvalda felur m.a. í sér skattalækkanir, áframhald til að nýta séreignarsparnað skattfrjálst, lenging fæðingarorlofs og fleira.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/04/04/nidurstadan_baedi_framsaekin_og_abyrg/?fbclid=IwAR2jjiWwJPi9FdNzUjY-q88vP4DtKxy48Epggghnwrt_SDt1bKuTPL93-84