ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Áslaug og Óli Björn: 12. þáttur – Þriðji orkupakkinn

Við Óli Björn vorum að gefa út þátt um þriðja orkupakkann, hvað er í honum og hvað er ekki í honum?

Afhverju í ósköpunum erum við að leggja hann fram? Allt þetta og meira til í þessum þætti.

Þáttinn má finna á hlaðvarpsforritum, Spotify og á http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/