ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Hringferðinni er lokið

Hringferð þingflokksins er lokið. Þetta var algjörlega frábær ferð þar sem við stoppuðum á yfir 50 stöðum á öllu landinu og hittum allsstaðar fjölda fólks sem ræddi við okkur um þær áskoranir sem blasa við hverju svæði fyrir sig.
Hér má sjá skemmtileg myndbrot úr ferðinni. Takk fyrir okkur! #áréttrileið