Ég held að það sé mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni og það endurspeglist í bæði í málflutningi manns og störfum almennt. Stundum þarf að rugga bátnum, leggja fram mál sem ýta á ráðherra í ákveðnum málum til að halda sinni hugsjón hátt á lofti.
Þetta og fleira ræði ég í viðtali í nýjasta tölublaði Þjóðmála – lesa má hluta hér.