Ég átti góðan fund í þinginu í gær með John Fisher framkvæmdarstjóra Genfarskrifstofu Mannréttindavaktarinnar. Það er afar gaman að heyra hvernig hann lítur á stöðu Íslands í Mannréttindaráðinu.
Má lesa hér: https://www.visir.is/g/2019190519322/segir-island-sanna-ad-smariki-geta-verid-leidtogar-a-heimsvisu?fbclid=IwAR0IIO3lEDviV6jIVtmPl7tzpMAZw-MwSftTSPO1miZSzHTHjty_MCeOnM4