Mæli eindregið með þessari grein Skúla Magnússonar.
„Þær ákvarðanir sem einna helst er vísað til af gagnrýnendum þriðja orkupakkans, þ.e. ákvarðanir um sæstreng og nýtingu orkuauðlinda, eru og verða áfram í höndum íslenska ríkisins, en ekki yfirþjóðlegra stofnana.”