Til hamingju með afmælið Sjálfstæðisflokkur. 90 ár er langur tími en þegar horft er tilbaka má auðveldlega sjá hversu mikil og góð áhrif Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á framfarir íslensku þjóðarinnar. Ég er mjög stolt af því að vera hluti af fjölbreyttri og sterkri forystu flokksins. Vona að flestir fagni afmælinu með okkur í dag.
Það er því ekki úr vegi að líta bæði yfir farinn veg og til framtíðar eins og formaðurinn gerir í blaðagrein dagsins.
„Það er markmið okkar sjálfstæðismanna að þótt flokkurinn eldist gangi hann stöðugt í endurnýjun lífdaga” – Bjarni Benediktsson
https://www.frettabladid.is/skodun/kjolfesta-i-90-ar/