ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundi

Við gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundinum í Heiðmörk í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í kjölfarið á afar velheppnaðri afmælishátíð. Á einni myndinni má sjá sex fyrrverandi formenn Heimdallar við merkið í Heiðmörkinni.

Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1203727693131384/1203726649798155/?type=3&theater