„Menntakerfið virðist eiga mjög erfitt með allar breytingar, sem er nokkuð sérstakt í svona litlu samfélagi. Við ættum að eiga auðveldara með að bjóða upp á fjölbreyttari skóla, aukna fjölbreytni milli skóla og námsleiða, þora að gera breytingar og svo framvegis. Tækifærin eru svo mikil og það er svo margt sem byggist á menntakerfinu okkar, atvinnulífið, efnahagur landsins, nýsköpun og þróun og þannig mætti áfram telja.“
Meira úr viðtali mínu í Þjóðmálum má lesa hér: http://www.thjodmal.is/2019/05/31/aslaug-arna-menntakerfid-ma-ekki-standa-i-stad/