ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

17. júní, ungmennaþing og opið hús

Gleðilega þjóðhátíð 🇮🇸

Það var mjög ánægjulegt að fylgjast með ungmennaþingi í Alþingishúsinu í hádeginu í dag. Ungmennin ræddu loftlags-, jafnréttis- og heilbrigðismál ásamt því að samþykkja ályktun sem þau afhentu forsætisráðherra. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt. É

Í dag er opið hús í Alþingi milli 14 og 18. Allir velkomnir.