Ferðir á Vesturlandið

Ég var gestur sjálfstæðismanna í Stykkishólmi með Einari K. Guðfinnssyni þingforseta og Haraldi Benediktssyni þingmanni þann 22.mars. Frábær fundur, góð mæting og skemmtilegar umræður um pólitíkina, Sjálfstæðisflokkinn, starfið framundan og ýmis málefni. Alltaf gaman að koma í Hólminn og ekki amalegt að fá að gista í Bæjarstjórabústaðnum í kvöld hjá Sturlu og Hallgerði.

Þá sótti ég á kjördæmisþing sjálfstæðismanna í NV sem haldið var í Borgarnesi í maí. Alltaf gaman að hitta nýtt fólk og fá tækifæri til að ávarpa hópinn og ræða um framtíðina og breytingar.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.