Helgarútgáfan á Rás 2
 Á sunnudaginn mætti ég í Helgarútgáfuna til Hallgríms Thorsteinssonar ásamt Gunnari Hrafni Jónssyni frá Pírötum. Við ræddum kosningarnar framundan, þjóðmálin, unga fólkið og bandarísku forsetakosningarnar. Einstaklega skemmtilegt spjall fannst mér, en það hefst á 1:51:00 og á það má hlusta hér.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.