Fundur Sameiginlegu þingmannanefndar ESB og Íslands

Í dag fór fram fundur Sameiginlegu þingmannanefndar ESB og Íslands hér á landi.

Á mörgu var að taka, utanríkismálum, sambandi Íslands og ESB, jafnréttismálum, EES samningnum, Brexit, tollamálum og svo mættu áfram telja.

Ég stýrði fundinum ásamt Catherine Stihler Evrópuþingmanni sem leggur sig mikið fram að rækta sambandið við Ísland. Bæði utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra komu og áttu góðar umræður við fundarmenn.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.