Öflug fundarröð LS um heilbrigðismál

Landssamband sjálfstæðiskvenna fer af stað með öfluga fundarröð um heilbrigðismál á morgun. Um er að ræða fjóra fundi á þriðjudögum í Valhöll um mismunandi efni á sviði heilbrigðismála.

Hvet fólk til að mæta strax á morgun þegar umræða verður um sérfræðiþjónustu, ég mun síðan taka þátt í fundi þrjú um geðheilbrigði.

Vel gert LS - mikilvæg og stór umræða sem mikilvægt er að fjalla um.

Sjá hér: https://xd.is/2018/10/08/heilbrigdi-er-okkar-mal/?fbclid=IwAR3wYrm6uAl72_4rs1-tklTPyfwu7--Bxvhw6LP8rOxyPeMjqAwaoVtPswg

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.