Fundur í Hafnarfirði: Menntun til framtíðar

Ég var gestur á morgunfundi í Hafnarfirði 17. nóvember þar sem ég ræddi tækifærin í menntakerfinu til framtíðar, stöðu iðnnáms, frumvarpið mitt um jafna stöðu sveins- og stúdentsprófs og aðrar áskoranir. Margir mættu á fundinn þrátt fyrir aftaka veður. Gaman var að heyra frá bæjarstjóranum, Rósu Guðbjartsdóttur og fleiri bæjarfulltrúum um skólastarfið í Hafnarfirði, áhersluna á fjölbreytt rekstrarform og tækifæri.

Hafnfirðingar reka fyrirmyndarstarf félagsstarf með vikulegum laugardagsfundum og öðrum viðburðum. Takk fyrir mig.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.