Fullveldi og þjóðaröryggi

Ég flutti ræðu á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs og Alþjóðamálastofnunar um fullveldi og þjóðaröryggi föstudaginn 23. nóvember.

Ég lagði áherslu á lýðræði og viðskipti. Sagan sýnir að lýðræðisþjóðir og þau ríki sem eiga sameiginlega hagsmuni eru líklegri til að vilja eiga friðsamleg samskipti sín á milli. Meginforsendur friðar í Evrópu sl. 70 ár eru að ríkin sem áður háðu stríð við hvort annað á vígvellinum eru orðin að lýðræðisríkjum og eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta í formi frjálsra viðskipta sín á milli.

Ráðstefnan var haldin af þjóðaröryggisráði og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskólann á Bifröst.

Upptöku af fundinum má nálgast hér.

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.