Opið hús á Alþingi

1. desember 2018 var opið hús á Alþingi, þar tókum við á móti þúsundum manna sem lögðu leið sína í tilefni 100 ára fullveldisafmælisins. Það var einstaklega gaman að hitta fólk og hafa vinnustaðinn svona opinn. Það ríkti almenn ánægja með þetta og mikill straumur af fólki allan daginn. Takk fyrir komuna!

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.