Á ég að segja ykkur sögur frá Íslandi, landinu sem þið elskið mest af öllu?“ spurði ungur drengur frá Íslandi í bréfi sem hann skrifaði til dagblaðsins Sunshine sem dreift var meðal Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku fyrir rúmum hundrað árum. Þetta bréf og fleiri er að finna í nýútgefinni bók, Sólskinsbörnunum eftir Christopher Crocker, en þar […]