Vesturheimur og vínartertur

Á ég að segja ykkur sögur frá Íslandi, landinu sem þið elskið mest af öllu?“ spurði ungur drengur frá Íslandi í bréfi sem hann skrifaði til dagblaðsins Sunshine sem dreift var meðal Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku fyrir rúmum hundrað árum. Þetta bréf og fleiri er að finna í nýútgefinni bók, Sólskinsbörnunum eftir Christopher Crocker, en þar… Read More »Vesturheimur og vínartertur

Að stíga á verðlaunapallinn

Það var magnað að sjá þann árangur sem Annie Mist Þórisdóttir náði á heimsleikunum í crossfit um þar síðustu helgi. Sérstaklega í ljósi þess að hún eignaðist barn fyrir ári og hafði þar áður fallið úr leik á sama móti. Fyrir svona endurkomu, og til að ná þeim árangri sem hún náði í ár, þarf… Read More »Að stíga á verðlaunapallinn

Þingmenn á hringferð

Stund­um er sagt að stjórn­mála­menn eigi aðeins er­indi við kjós­end­ur rétt fyr­ir kosn­ing­ar, en þess á milli sjá­ist þeir sjald­an. Það er vita­skuld rétt að það ber aldrei meira á stjórn­mála­mönn­um en í kosn­inga­bar­áttu, þá setja þeir mál sín fram og leggja í dóm kjós­enda. Þess á milli er hins veg­ar ekki síður mik­il­vægt að… Read More »Þingmenn á hringferð

Aldrei fleiri verið 100 ára

Þegar horft er yfir árið 2018 eru marg­ir sem minn­ast nei­kvæðra frétta bæði úr alþjóðamál­um og inn­an­lands­mál­um. Það er að mörgu leyti skilj­an­legt því þær eru fyr­ir­ferðarmeiri. Stríð og hung­ur eru frétt­næm­ari en friður og vel­meg­un. Það er oft gott að skoða hlut­ina í víðara sam­hengi og láta staðreynd­ir tala sínu máli. Það sem við… Read More »Aldrei fleiri verið 100 ára

Góður andi á nýju ári

Þó það eigi eftir að kaupa seinustu gjafirnar, þrífa eldhússkápana og það hafi farist fyrir að senda jólakortin í ár þá er engin ástæða til að örvænta. Jólin koma alltaf á sama tíma, sama hvort okkur finnst við vera tilbúin til að taka á móti þeim eða ekki. Stressið og álagið er óþarfi, stundum er… Read More »Góður andi á nýju ári

Með vinsemd og virðingu

Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pistil um stjórnmál byrja ég á því að velta því fyrir mér hvaða málefni skuli taka fyrir eða hvaða pólitísku skilaboðum ég vil koma á framfæri. Ég geri ráð fyrir að flestir stjórnmálamenn hugsi þannig. Stundum eru þó einhver önnur mál sem koma upp og mann… Read More »Með vinsemd og virðingu

Ríkislandið sem óx og óx

Um liðna helgi gekk ég eina fjöl­förn­ustu göngu­leið á Íslandi, Lauga­veg­inn. Í Landmannlaugum þar sem gang­an hefst var margt fólk sem var ým­ist að leggja af stað í göngu­ferðir eða að tjalda til að njóta staðar­ins. Á leiðinni breytt­ist nátt­úr­an hratt, fyrst um sinn er auðvelt að gleyma sér í lita­dýrð svæðis­ins og gufustrók­un­um sem… Read More »Ríkislandið sem óx og óx

Við elskum þetta lið

„Þetta ís­lenska lið gerði eig­in­lega ekki neitt.“ Ein­mitt. Messi hef­ur greini­lega ekki lært neitt af hinum taps­ára koll­ega sín­um, Ronaldo, á EM í fót­bolta sum­arið 2016. Þetta lið gerði nefni­lega mjög margt í þess­um leik á laug­ar­dag­inn. Fyr­ir utan að skora mark, verja víti og pakka í stór­kost­lega vörn sem Messi og fé­lag­ar réðu ein­fald­lega… Read More »Við elskum þetta lið

Frelsi og val – fyrir alla

Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því að óska öllum til ham­ingju með að ótrú­leg­ar rétt­ar­bæt­ur hafa átt sér stað í mál­efn­um ein­stak­linga með fötlun. Um leið lang­ar mig til að segja frá því hvernig NPA eða not­end­a­stýrð per­sónu­leg aðstoð gef­ur ein­stak­ling­um eins og… Read More »Frelsi og val – fyrir alla

Njótum hátíðanna

Leiðarstefið um að hver dagur sé dýrmætur, hvert andartak og hver upplifun einstök eru skilaboð sem reynast mörgum flókin í amstri dagsins. Það er áskorun fólgin í því að staldra við og njóta, muna að lífið er ekki sjálfgefið og hver dagur er dýrmætur. Þegar jólin ganga í garð hugsar maður til þeirra sem standa… Read More »Njótum hátíðanna
  • 1
  • 2