Ríkisstjórnin samþykkti nýlega tillögu mína um að ráðast í uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni. Í fangelsinu, sem var upphaflega reist sem sjúkrahús, er um helmingur allra fangelsisrýma í landinu en það uppfyllir ekki lengur þær kröfur sem gera verður til slíkrar starfsemi. Má í því sambandi vísa í úttektir nefndar Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum o.fl. […]