Hún er nokkuð þekkt, forsíðan sem Forbes-tímaritið birti undir lok árs 2007, með mynd af manni sem talaði í Nokia-farsíma og þeirri spurningu velt upp hvort nokkur gæti velt „konungi farsímanna“ úr sessi. Þessi forsíða er oft dregin upp enda vitum við sem er að þetta sama ár kynnti Apple til leiks nýjan síma, iPhone, […]