Óviðunandi refsiauki

Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Eigi að síður er staðan sú að fangelsin hafa ekki getað sinnt fullnustu allra dæmdra fangelsisrefsinga og vararefsinga. Í apríl á þessu ári voru 638 einstaklingar á […]

Óþörf viðbótarrefsing

Þegar ein­stak­ling­ar hljóta fang­els­is­dóm gera marg­ir ráð fyr­ir því að afplán­un fylgi fljót­lega í kjöl­farið. Því miður er það ekki raun­in því biðtími eft­ir fang­elsis­vist get­ur verið nokkuð lang­ur. Það á einkum við um þá sem hafa framið smærri af­brot. Fangels­ispláss­um er for­gangsraðað með þeim hætti að þar eru nær ein­göngu sí­brota­menn og fang­ar sem […]

Ekki bara geymsla

Fangar eiga rétt á almennri heilbrigðisþjónustu og þar með talið aðstoð sálfræðinga og sérfræðinga í fíknsjúkdómum. Dómsmálaráðuneytið hyggst hrinda í framkvæmd og fylgja eftir aðgerðaáætlun sem í megindráttum snýst um að efla heilbrigðisþjónustu við fanga og tryggja markvissa og samhæfða framkvæmd þjónustunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og skilgreina verklag í innri […]

Hver á heima í tugthúsinu

Lög­spek­ing­ur­inn Njáll á Bergþórs­hvoli á að hafa sagt fyr­ir margt löngu „með lög­um skal land vort byggja, en með ólög­um eyða“. Þetta er um margt rétt. Ef laga­setn­ing frá Alþingi er ekki skýr, í takt við tím­ann og ríkj­andi viðhorf reyn­ist eðli­lega erfitt fyr­ir borg­ar­ana að fara að þeim sömu lög­um. Dæmi um úr­elta laga­setn­ingu […]