Lögspekingurinn Njáll á Bergþórshvoli á að hafa sagt fyrir margt löngu „með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða“. Þetta er um margt rétt. Ef lagasetning frá Alþingi er ekki skýr, í takt við tímann og ríkjandi viðhorf reynist eðlilega erfitt fyrir borgarana að fara að þeim sömu lögum. Dæmi um úrelta lagasetningu […]