Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Eigi að síður er staðan sú að fangelsin hafa ekki getað sinnt fullnustu allra dæmdra fangelsisrefsinga og vararefsinga. Í apríl á þessu ári voru 638 einstaklingar á… Read More »Óviðunandi refsiauki
Þegar einstaklingar hljóta fangelsisdóm gera margir ráð fyrir því að afplánun fylgi fljótlega í kjölfarið. Því miður er það ekki raunin því biðtími eftir fangelsisvist getur verið nokkuð langur. Það á einkum við um þá sem hafa framið smærri afbrot. Fangelsisplássum er forgangsraðað með þeim hætti að þar eru nær eingöngu síbrotamenn og fangar sem… Read More »Óþörf viðbótarrefsing
Fangar eiga rétt á almennri heilbrigðisþjónustu og þar með talið aðstoð sálfræðinga og sérfræðinga í fíknsjúkdómum. Dómsmálaráðuneytið hyggst hrinda í framkvæmd og fylgja eftir aðgerðaáætlun sem í megindráttum snýst um að efla heilbrigðisþjónustu við fanga og tryggja markvissa og samhæfða framkvæmd þjónustunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og skilgreina verklag í innri… Read More »Ekki bara geymsla
Lögspekingurinn Njáll á Bergþórshvoli á að hafa sagt fyrir margt löngu „með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða“. Þetta er um margt rétt. Ef lagasetning frá Alþingi er ekki skýr, í takt við tímann og ríkjandi viðhorf reynist eðlilega erfitt fyrir borgarana að fara að þeim sömu lögum. Dæmi um úrelta lagasetningu… Read More »Hver á heima í tugthúsinu