Ríkið getur sparað fjármagn

Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við […]

Heimurinn stækkar í Háskóla

Kára gekk ekk­ert sér­stak­lega vel í skóla en staulaðist ein­hvern veg­inn í gegn­um þetta. Sitj­andi und­ir pressu frá for­eldr­um fór hann þó í gegn­um fram­halds­skóla. Það var bæri­legt af því að nokkr­ir vin­ir hans voru þar líka. Þetta hafðist loks­ins en það tók hann fimm ár að fá hvítu húf­una á koll­inn. Hann var stolt­ur […]

Sókn í þágu háskóla og samfélags

Tölu­verð umræða hef­ur átt sér stað um stöðu ís­lenskra há­skóla. Þeir sem hafa tekið þátt í þeirri umræðu virðast – sem bet­ur fer – sam­mála um að við get­um gert bet­ur og að ís­lensk­ir skól­ar eigi að vera í fremstu röð. Í kjöl­far efna­hags­hruns voru fjár­veit­ing­ar til há­skóla skorn­ar niður og vís­bend­ing­ar eru um að […]