Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við […]