Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við… Read More »Ríkið getur sparað fjármagn
Kára gekk ekkert sérstaklega vel í skóla en staulaðist einhvern veginn í gegnum þetta. Sitjandi undir pressu frá foreldrum fór hann þó í gegnum framhaldsskóla. Það var bærilegt af því að nokkrir vinir hans voru þar líka. Þetta hafðist loksins en það tók hann fimm ár að fá hvítu húfuna á kollinn. Hann var stoltur… Read More »Heimurinn stækkar í Háskóla
Töluverð umræða hefur átt sér stað um stöðu íslenskra háskóla. Þeir sem hafa tekið þátt í þeirri umræðu virðast – sem betur fer – sammála um að við getum gert betur og að íslenskir skólar eigi að vera í fremstu röð. Í kjölfar efnahagshruns voru fjárveitingar til háskóla skornar niður og vísbendingar eru um að… Read More »Sókn í þágu háskóla og samfélags