Það er fátt betra en að vera á hestbaki í íslenskri náttúru. Njóta alls þess sem náttúran hefur upp á að bjóða. Sólaruppkomu eða sólarlags, andvara eða hávaðaroks, úðans eða úrhellis, fjalla og dala. Í góðum félagsskap er iðulega riðið saman í samtali, stundum í þögn en allra best þegar brestur á með söng. Ég […]