Fröken Reykjavík

Að mörgu leyti geta orð Jónasar Árnasonar í texta sönglagsins um Fröken Reykjavík einnig átt við um borgina sjálfa: „Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún fröken Reykjavík.“ Með sinn „djarfa svip og ögn af yfirlæti“ má með nokkurri einföldun segja að Reykjavík sé blanda af evrópskri stórborg með þéttri byggð og […]

Sérfræðingar í sumarfríi?

Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta voru viðbrögðin sem ég fékk frá innanbúðarmanni í Samfylkingunni þegar ég fyrir nokkrum dögum nýtti þennan vettvang til að skrifa um braggamálið í Reykjavík sem töluvert hefur verið fjallað um í fjölmiðlum að undanförnu. Nú er það reyndar […]

Dýrasti bragginn í bænum

For­gangs­röðun op­in­berra fjár­muna er eitt mik­il­væg­asta verk­efni kjör­inna full­trúa. Sam­spil þess að ákveða hvað skuli fjár­magnað úr sam­eig­in­leg­um sjóðum og vera verk­efni hins op­in­bera og þá hvaða verk­efni séu fremri öðrum er áskor­un sem all­ir ábyrg­ir stjórn­mála­menn standa fyr­ir. Því virðist þó öðru­vísi farið hjá Reykja­vík­ur­borg, sem hef­ur á und­an­förn­um árum ekki mikið horft til […]

Borgarbúar tapa í stækkandi stjórnkerfi

Síðustu mánuðir hafa ekki verið góðir fyr­ir stjórn­sýslu Reykja­vík­ur­borg­ar eins og dæm­in sýna. Ný­lega féll dóm­ur þar sem Reykja­vík­ur­borg var dæmd til að greiða starfs­manni skaðabæt­ur vegna fram­komu skrif­stofu­stjóra skrif­stofu borg­ar­stjóra og borg­ar­rit­ara í garð hans. Í júlí komst kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála að þeirri niður­stöðu að borg­in hefði brotið jafnrétt­is­lög við ráðningu borg­ar­lög­manns í fyrra. Vinnu­eft­ir­litið […]

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla. Á sama tíma þurfa for­eldr­ar þess­ara barna að taka ákvörðun um það hvort þeirra ætl­ar að vera leng­ur heima og ekki á vinnumarkaði. Í flest­um til­vik­um er það kon­an á heim­il­inu […]